og nú er komin upp tilkynning fyrir hlaupið sem ég var búin að nefna að ég myndi taka þátt í. Ef maður á ekki að klikka á þessu er eins gott að maður fari að taka 5 km nokkrum sinnum í viku fram að hlaupi - takmarkið er að ná undir 30 eins og oft hefur komið fram áður :)
Komin aftur á fullt líka í lyftingunum, hörkutími áðan og skráð í tvo í næstu viku þar sem fituprósentan hafði ekkert farið niður síðan í síðustu mælingu þannig að enn er ég ekki komin undir 30% sem verður takmarkið mitt núna. Allavega fór vigtin eitthvað niður svo maður má ekki vera bara svartsýnn.
Annars er bara spurningin hvort ekki eigi að fara að skrá sig í hlaupið....?
kv. r
sem ætlar að vera rosalega dugleg og activ í páskafríinu og ekkert að slaka á í hreyfingum þótt maður leyfi sér meira í mat!
Djúsí, óbökuð hnetukaka
7 years ago
1 comment:
Auðvitað áttu að taka þátt... hiklaust!
Post a Comment