Þetta var því miður þriggja daga hvíld hjá mér – þriggja daga helgi. Gærdagurinn klúðraðist allur, afsakanir ofan á afsakanir + tímaleysi svo nú þarf ég að sparka svolítið í mig og drífa mig af stað. Ætla í hádeginu í dag og á morgun, fimmtudaginn e. vinnu með þjálfara og föstudaginn um morguninn. Þetta er planið allavega, nú tökum við þetta bara einn dag í einu. Þessi vika verður hell að púsla saman en það skal hafast J
Baráttukveðjur til allra sem hafa enst og haldið áfram með áramótaátakið, maður sér að það er aðeins að minnka fjöldinn á stöðvunum.
Kv. r
1 comment:
Já mikið er ég fegin að það sé aðeins farið að minnka á stöðunum... þetta var bara erfitt á tímabili! Allt í lagi að taka sér smá pásu svo lengi sem maður heldur áfram að krafti eftir pásuna... það skiptir mestu máli.. gangi þér vel!!
Kv,
Ósk
Post a Comment